Innlent

Fundi Bush og Scheffers lokið

Fundi Jaap de Hoop Scheffer, framkvæmdastjóra Atlandshafsbandalagsins, með Bush Bandaríkjaforseta er lokið í Hvíta húsinu í Washington. Varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna var meðal annars á dagskrá fundarins. Forsetinn og framkvæmdastjórinn minntust hins vegar ekkert á Ísland, þegar þeir hittu blaðamenn að fundinum loknum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×