Innlent

Atkvæðagreiðsla um sameiningu

Hafin er atkvæðagreiðsla um sameiningu Vélstjórafélags Íslands og Félags járniðnaðarmanna, sem yrði aðili að Alþýðusambandi Íslands, en ekki Samiðn.

Eftir ítarlegar athuganir forystumanna beggja félaganna á kostum og göllum sameiningar, varð niðurstaðan sú að bera hugmyndina undir atkvæði félagsmanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×