Innlent

Hægt á íslensku víkingaskipunum

MYND/Karl Petersson

Verulega hefur hægt á íslensku víkingaskipunum en þau virðast þó ekki hafa orðið fyrir varanlegu tjóni, segir meðal annars í ítarlegri grein breska blaðsins Sunday Telegraph um íslenskt efnahagslíf, og birt var í gær.

Greinarhöfundur vitnar í ýmsa framámenn í efnahagslífinu hér og kemur þar meðal annars fram að spáð sé góðum hagvexti hér á landi nokkur ár fram í tímann.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×