Miami valtaði yfir Utah 15. mars 2006 13:43 Dwayne Wade skoraði 19 stig í fyrsta leikhlutanum gegn Utah og eftir það má segja að úrslit leiksins hafi verið ráðin, enda Miami komið með 27 stiga forystu NordicPhotos/GettyImages Lið Miami vann í nótt sinn 13. leik af síðustu 14. þegar liðið gjörsamlega valtaði yfir Utah Jazz á heimavelli sínum 121-83. Dwayne Wade skoraði 25 stig á 29 mínútum fyrir Miami, sem fór langt með að vinna leikinn með því að vinna fyrsta leikhlutann 41-14, en Utah sá aldrei til sólar eftir það. Matt Harpring skoraði 20 stig fyrir gestina. Toronto vann auðveldan útisigur á Philadelphia sem var án Allen Iverson 111-96. Chris Bosh skoraði 31 stig fyrir Toronto, en Chris Webber skoraði 23 stig og hirti 11 fráköst fyrir Philadelphia. Washington lagði Charlotte á útivelli 119-114. Antawn Jamison skoraði 35 stig og hirti 16 fráköst fyrir Washington, en Jumaine Jones skoraði 18 stig fyrir Charlotte. Memphis skellti Boston á heimavelli sínum 93-76 í sjónvarpsleiknum á NBA TV. Jake Tsakallidis skoraði 19 stig og hirti 16 fráköst fyrir Memphis, en Wally Szczerbiak skoraði 18 stig fyrir Boston. Chicago burstaði Portland með frábærum varnarleik 95-66. Ben Gordon skoraði 23 stig fyrir Chicago en Zach Randolph skoraði 25 stig fyrir Portland. Avery Johnson setti met í nótt þegar hann stýrði Dallas til sigurs gegn Cleveland 91-87. Johnson hefur þar með unnið 66 af fyrstu 82 leikjum sínum sem aðalþjálfari í NBA deildinni. Dirk Nowitzki skoraði 30 stig hirti 13 fráköst fyrir Dallas, en LeBron James skoraði 36 stig og hirti 12 fráköst fyrir Cleveland. San Antonio lagði New Orleans 96-81. Tony Parker skoraði 20 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir San Antonio, en Chris Paul og Marc Jackson skoruðu 16 stig fyrir New Orleans. Sacramento vann sannfærandi sigur á LA Lakers 114-98 og er liðið á góðri siglingu þessa dagana. Mike Bibby skoraði 29 stig fyrir Sacramento en Kobe Bryant skoraði 30 stig fyrir Lakers. Phoenix lagði Seattle í miklum stigaleik 129-120. Raja Bell skoraði 25 stig fyrir Phoenix, Shawn Marion skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst, Steve Nash skoraði 23 stig og gaf 8 stoðsendingar, Tim Thomas skoraði 23 stig og hitti úr 10 af 11 skotum sínum af varamannabekknum og Boris Diaw skoraði 16 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hjá Seattle skoraði Ray Allen 33 stig, Rashard Lewis 22 stig og Luke Ridnour var með 19 stig og 13 stoðsendingar. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Lið Miami vann í nótt sinn 13. leik af síðustu 14. þegar liðið gjörsamlega valtaði yfir Utah Jazz á heimavelli sínum 121-83. Dwayne Wade skoraði 25 stig á 29 mínútum fyrir Miami, sem fór langt með að vinna leikinn með því að vinna fyrsta leikhlutann 41-14, en Utah sá aldrei til sólar eftir það. Matt Harpring skoraði 20 stig fyrir gestina. Toronto vann auðveldan útisigur á Philadelphia sem var án Allen Iverson 111-96. Chris Bosh skoraði 31 stig fyrir Toronto, en Chris Webber skoraði 23 stig og hirti 11 fráköst fyrir Philadelphia. Washington lagði Charlotte á útivelli 119-114. Antawn Jamison skoraði 35 stig og hirti 16 fráköst fyrir Washington, en Jumaine Jones skoraði 18 stig fyrir Charlotte. Memphis skellti Boston á heimavelli sínum 93-76 í sjónvarpsleiknum á NBA TV. Jake Tsakallidis skoraði 19 stig og hirti 16 fráköst fyrir Memphis, en Wally Szczerbiak skoraði 18 stig fyrir Boston. Chicago burstaði Portland með frábærum varnarleik 95-66. Ben Gordon skoraði 23 stig fyrir Chicago en Zach Randolph skoraði 25 stig fyrir Portland. Avery Johnson setti met í nótt þegar hann stýrði Dallas til sigurs gegn Cleveland 91-87. Johnson hefur þar með unnið 66 af fyrstu 82 leikjum sínum sem aðalþjálfari í NBA deildinni. Dirk Nowitzki skoraði 30 stig hirti 13 fráköst fyrir Dallas, en LeBron James skoraði 36 stig og hirti 12 fráköst fyrir Cleveland. San Antonio lagði New Orleans 96-81. Tony Parker skoraði 20 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir San Antonio, en Chris Paul og Marc Jackson skoruðu 16 stig fyrir New Orleans. Sacramento vann sannfærandi sigur á LA Lakers 114-98 og er liðið á góðri siglingu þessa dagana. Mike Bibby skoraði 29 stig fyrir Sacramento en Kobe Bryant skoraði 30 stig fyrir Lakers. Phoenix lagði Seattle í miklum stigaleik 129-120. Raja Bell skoraði 25 stig fyrir Phoenix, Shawn Marion skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst, Steve Nash skoraði 23 stig og gaf 8 stoðsendingar, Tim Thomas skoraði 23 stig og hitti úr 10 af 11 skotum sínum af varamannabekknum og Boris Diaw skoraði 16 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hjá Seattle skoraði Ray Allen 33 stig, Rashard Lewis 22 stig og Luke Ridnour var með 19 stig og 13 stoðsendingar.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira