Sport

Schumacher á ráspól

Michael Schumacher byrjar vel í ár og er á ráspól í Barein á morgun
Michael Schumacher byrjar vel í ár og er á ráspól í Barein á morgun NordicPhotos/GettyImages
Ferrari gekk allra liða best í tímatökunum fyrir Barein kappaksturinn sem fram fer á morgun. Það var fyrrum heimsmeistarinn Michael Schumacher sem náði bestum tíma og verður því á ráspól í 65. skiptið á ferlinum á morgun. Hann jafnar þar með met Brasilíumannsins Ayrton Senna. Félagi Schumacher Felipe Massa varð í öðru sæti, Jenson Button í þriðja og heimsmeistarinn Fernando Alonso í fjórða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×