Innlent

Vatnalög rædd fram á nótt

Frá Alþingi.
Frá Alþingi. MYND/Vilhelm Gunnarsson

Stjórnarandstöðunni tókst það ætlunarverk sitt að koma í veg fyrir að annarri umræðu um ný vatnalög iðnaðarráðherra lyki í gær. Umræðan stóð fram á nótt.

Nokkrir þingmenn töluðu klukkustundunum saman. Stjórnarandstaðan telur að með lögunum sé gengið á rétt almennings til vatns, sem eigi að vera sameiginleg auðlind allra landsmanna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×