Innlent

Eþíópískur maður í farbann

Hæstiréttur staðfesti í gær farbann Héraðsdóms  yfir eþíópskum manni, sem er ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur barnungum stúlkum.

afnframt hefur Hæstiréttur dæmt íslenskan karlmann í farbann uns dómur fellur í máli hans vegna innflutnings á á einu kílói af anfetamíni og hátt í fjórum kílóum af hassi til landsins í fyrra. Héraðsdómur hafði áður hafnað kröfu lögreglu um farbann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×