Innlent

TF-SIF komst ekki í gagnið

TF-SIF, þyrla Landhelgisgæslunnar.
TF-SIF, þyrla Landhelgisgæslunnar. MYND/Vilhelm Gunnarsson

Minni þyrla Landhelgisgæslunnar, TF- SIF komst ekki í gagnið í gær, eins og stefnt hafði verið að eftir ítrekaðar tafir á viðgerð í síðustu viku.

Stóra þyrlan , TF- LÍF er enn í stórri skoðun og verður frá enn um hríð.

Landhelgisgæslan reiðir sig því enn á þyrlur Varnarliðsins og Danska sjóhersins, ef óskað er eftir aðstoðar þyrlu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×