Innlent

Mikill verðmunur á hreinlætisvörum

Allt að 100% munur var á verði á hreinlætisvörum milli stórmarkaða í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í dag. Kannað var verð á sjampói, þvottaefnum, hreinsiefnum og barnavörum í 12 stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu. Bónus var oftast með lægsta verðið en ellefu-ellefu var oftast með hæsta verðið. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×