Innlent

Markmið að bæta möguleika þroskaheftra

Norræna samstarfsnefndin um málefni fatlaðra er að fara af stað með verkefni sem fjallar um lífskjör og lífsgæði þroskraheftra einstaklinga. Í frétt á heimasíðu Norðurlandaráðs segir að markmið verkefnisins sé að auka gæði þeirra möguleika sem standa þroskaheftum einstaklingum til boða. Miklar skipulagsbreytingar hafa orðið á Norðurlöndunum og hefur ábyrgð á möguleikum þroskaheftra verið færð til sveitafélaga. Markmiðið Norðurlandanna er að möguleikar þroskaheftra verði betri við þessa breytingu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×