Innlent

Allt nötraði við Krísuvíkurskóla

Jarðskjálftinn sem varð um 7,7 kílómetra aust-norð-austur af Krísuvík um hálf þrjú í dag fannst vel í Krísuvíkurskóla. Að sögn Ernu Hauksdóttur, ráðgjafa við skólann, fundu allir þar vel fyrir skjálftanum. Hún sagði þó engar sjáanlegar skemmdir á húsinu og hlutir hafi ekki færst úr stað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×