Innlent

Ungur drengur brenndist á fæti á Nesjavöllum

Tólf ára drengur brenndist á fæti þegar hann steig í hver við Nesjavelli á laugardaginn. Drengurinn var á göngu með föður sínum er fótur hans fót niðurúr gróðurþekju og heitan hver sem var þar undir og hlaut hann brunasár upp að ökla. Sjúkralið og lögregla komu til móts við feðgana að Nesbúð þar sem drengurinn hlaut aðhlynningu. Enn er ekki vitað hversu alvarlegur bruninn var.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×