Innlent

Viljla álver við Eyjafjörð

L-listi, listi fólksins á Akureyri skorar á Alcoa að reisa álver á Dysnesi við Eyjafjörð. Á almennum fundi flokksins í gærkvöldi var samþykkt að senda frá sér ályktun þar sem fram kemur að flokkurinn telji Eyjafjörð besta kostinn fyrir álver Alcoa og er fyrirtækið boðið velkomið til Eyjafjarðar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×