Innlent

Vilja að stjórnarskrárnefnd geri tillögur um aðskilnað ríkis og kirkju

Samtök um aðskilnað ríkis og kirkju skora á stjórnarskrárnefnd að taka skýra afstöðu til aðskilnaðs ríkis og kirkju við endurskoðun stjórnaskrárinnar. Um mannréttindamál sé að ræða en mati samtakanna verður sextugasta og önnur grein stjórnarskrárinnar er lítur að Þjóðkirkjunni að víkja. Samtökin fagna aukinni umræðu um aðskilnað en það er mat þeirra að ef ríki og kirkju yrðu aðskilin myndi það efla trúariðkun Íslendinga.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×