Innlent

Meirihluti íbúa Reykjanesbæjar vill álver í Helguvík

þeirra sem afstöðu tóku frekar eða mjög hlynntir álveri í Helguvík sem yrði knúið jarðvarmaorku frá Hitaveitu Suðurnesja. Heildarúrtak var 746 og svarhlutfall 71%. Júlíus Jónsson, forstjóri Hitaveitu Suðurnesja sagði það eftirtektarver0t hve skýr meirihluti í öllum aldurshópum og hjá báðum kynjum væri fylgjandi byggingu álvers í Helguvík.

Júlíus sagði þetta mikilvægan stuðning í þeirri undirbúningsvinnu sem nú væri í gangi og ljóst að Suðurnesjamenn litu á tilkomu álvers sem mikinn styrk fyrir svæðið. Það virðist sem atvinnusjónarmið ráði meiru en umhverfisáhrif þegar rætt er um ný álver og af fréttum að dæma nú reglulega er greinilega

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×