Innlent

Nærri þúsund tillögur að nýju nafni á VR

Hátt þúsund tillögu bárust í samkeppni Verzlunarmannafélags Reykjavíkur um nýtt nafn á félagið sem lauk nýverið. Þetta kemur fram á vef félagsins. Efnt var til samkeppninniar þar sem nafnið þótti ekki lengur endurspegla starfsemi félagsins. Nafnahugmyndirnar eru nú á borði dómnefndar sem mun kynna niðurstöðu sína fljótlega, en 300 þúsund krónur eru í verðlaun fyrir besta nafnið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×