Erlent

Síðari umferð forsetakosninga í Finnlandi í dag

Síðari umferð finnsku forsetakosninganna fara fram í dag en Törju Halonen tókst ekki að fá hreinan meirihluta í fyrri umferðinni sem fram fór fyrir tveimur vikum. Kosið verður á milli hennar og hægri mannsins Sauli Ninistoo en ekki er marktækur munur á fylgi þeirra samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum. Finnska dagblaðið Sanomat telur að Halonen eigi vinsældum að fagna í borgum landsins en Ninistoo sæki fylgi sitt frekar til sveita.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×