Erlent

Chris Penn fannst látinn

Leikarinn Chris Penn fannst látinn við fjölbýlishús í Santa Monica í Kaliforníu síðdegis í gær. Chris Penn er bróðir hins þekkta leikara Sean Penn. Ekki er enn vitað hvernig hann lést. Í dag átti að frumsýna síðustu mynd Chris sem hann lék í ,The Darwin Awards á Sundance kvikmyndahátíðinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×