Sport

Almenn ánægja með nýjan Ferrari

Nýr Ferrari hefur hlotið nafnið "248"
Nýr Ferrari hefur hlotið nafnið "248" AFP
Ferrari hefur nú forlega frumsýnt nýja 2006-bílinn sinn sem hefur fengið heitið 248. Bíllinn var ekinn í fyrsta sinn á Mugello-brautinni á Ítalíu í síðustu viku og var Aldo Costa, hönnuður bílsins var mjög ánægður með útkomuna. "Ég er í skýjunum yfir því hvernig bíllinn er að koma út," sagði hann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×