Innlent

Frumvarp um Ríkisútvarpið á Alþingi

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir mælti fyrir frumvarpi um Ríkisútvarpið á Alþingi í dag. Stofnuninni verður breytt í hlutafélag, afnotagjöld lögð niður og tekin upp nefskattur.

Auk alls þessa hættir stofnunin að taka þátt í rekstri Sinfóníuhljómsveitar Íslands.

Ríkissjóður verður eini eigandinn og ekki verður heimilt að selja félagið, samkvæmt frumvarpinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×