Björn segir verið að reyna að koma höggi á sig 23. janúar 2006 12:05 MYND/Vísir Björn Ingi Hrafnsson, frambjóðandi í prófkjöri framsóknarmanna í Reykjavík, segir það enga tilviljun að sögusagnir af því að stuðningsmenn hans hafi veitt unglingum áfengi séu blásnar upp svo skömmu fyrir prófkjör. Björn sakar stuðningsmenn annars frambjóðanda um að reyna að koma höggi á sig. Lögreglan var send að kosningaskrifstofu Björns Inga við Suðurlandsbraut í fyrrakvöld eftir að ábending barst um að þar væri fólk undir lögaldri að drykkju. Björn segir að um einkasamkvæmi á vegum stuðningsmanna sinna hafi verið að ræða og sjálfur hafi hann ekki verið á staðnum. Björn var gestur Fréttavaktarinnar fyrir hádegi á NFS þar sem hann sagðist ekki hafa neina hagsmuni af því að hafa fólk undir lögaldri nálægt prófkjörinu því það geti ekki einu sinni kosið. Hann kvaðst þó bera fulla ábyrgð á því veisluhaldi sem fram fari á kosningaskrifstofunni. Björn Ingi segist hafa rætt við lögregluna í morgun og hún hafi tjáð sér að ólíklegt væri að aðhafst yrði frekar í málinu. Björn segir málið merki um „grjótharða kosningabaráttu" framsóknarmanna. Leigubílstjóri sem tók myndir fyrir utan kosningaskrifstofuna á laugardagskvöldið og sýndar hafa verið á NFS styðji annan frambjóðanda en sig. „Þetta er einfaldlega inngrip í prófkjörsslag þar sem verið er að reyna að koma höggi á mig og mitt framboð," segir Björn. Aðspurður segir Björn Ingi að það hafi ekkert verið sérstaklega góð hugmynd að gefa leyfi fyrir skemmtanahaldinu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Sjá meira
Björn Ingi Hrafnsson, frambjóðandi í prófkjöri framsóknarmanna í Reykjavík, segir það enga tilviljun að sögusagnir af því að stuðningsmenn hans hafi veitt unglingum áfengi séu blásnar upp svo skömmu fyrir prófkjör. Björn sakar stuðningsmenn annars frambjóðanda um að reyna að koma höggi á sig. Lögreglan var send að kosningaskrifstofu Björns Inga við Suðurlandsbraut í fyrrakvöld eftir að ábending barst um að þar væri fólk undir lögaldri að drykkju. Björn segir að um einkasamkvæmi á vegum stuðningsmanna sinna hafi verið að ræða og sjálfur hafi hann ekki verið á staðnum. Björn var gestur Fréttavaktarinnar fyrir hádegi á NFS þar sem hann sagðist ekki hafa neina hagsmuni af því að hafa fólk undir lögaldri nálægt prófkjörinu því það geti ekki einu sinni kosið. Hann kvaðst þó bera fulla ábyrgð á því veisluhaldi sem fram fari á kosningaskrifstofunni. Björn Ingi segist hafa rætt við lögregluna í morgun og hún hafi tjáð sér að ólíklegt væri að aðhafst yrði frekar í málinu. Björn segir málið merki um „grjótharða kosningabaráttu" framsóknarmanna. Leigubílstjóri sem tók myndir fyrir utan kosningaskrifstofuna á laugardagskvöldið og sýndar hafa verið á NFS styðji annan frambjóðanda en sig. „Þetta er einfaldlega inngrip í prófkjörsslag þar sem verið er að reyna að koma höggi á mig og mitt framboð," segir Björn. Aðspurður segir Björn Ingi að það hafi ekkert verið sérstaklega góð hugmynd að gefa leyfi fyrir skemmtanahaldinu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Sjá meira