Innlent

GSA fagna fimm ára afmæli samtakanna

GSA (Greysheeters Anonymous) halda upp á fimm ára afmæli samtakanna hér á landi með opnum kynnigarfundi næstkomandi fimmtudag. Um þessar mundir er verið að kynna samtökin öllum heilsustéttum í landinu og öðrum sem láta sig málið varða.

GSA samtökin byggja ár á Cambridge Gráu síðunni og 12 spora bataáætlun A.A. samtaknna til að styrkja sig í fráhaldi frá ofáti og öðrum átröskunum. Eins og áður segir verður kynningarfundur samtakanna 26. janúar næstkomandi og hefst hann klukkan 20: 30 að Tjarnagötu 20.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×