Innlent

Ung kona beið bana þegar bíll sem hún ók fór út af Hnífsdalsvegi og hafnaði í sjó

Frá slysstað
Frá slysstað
.

Kona beið bana síðdegis þegar bíll sem hún ók fór út af Hnífsdalsvegi og hafnaði í sjó. Neyðarlínunni barst tilkynning um slysið klukkan rúmlega fjögur í dag. Slökkvilið, lögregla og björgunarsveitir voru sendar á vetvang og voru aðstæður á slysstað erfiðar. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Ísafirði virðist ökumaður, sem var kona, hafa verið ein í bifreiðinni. Enn á meðan það er ekki fullvíst fer umfangsmikil leit fram á svæðinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×