Innlent

Útvegsmenn halda rækjukvótanum

Útvegsmenn, sem eiga rækjukvóta, munu ekki missa hann þótt þeir nýti hann ekki, jafnvel svo nokkrum árum skipti, og ekki verður innheimt veiðigjald af rækjukvótanum. Þeta er gert í ljósi þess að rækjuveiðarnar hafa hrunið á skömmum tíma og engar vísbendingar eru um hvenær rækjustofninn nær sér á ný.

Samfara aflabrestinum hefur orðið verðhrun á rækjuafurðum á heimsmarkaði. Þær fáu rækjuverksmiðjur, sem enn eru í gangi í landinu, vinna nær eingöngu úr erlendu hráefni






Fleiri fréttir

Sjá meira


×