Innlent

Segja leikskólakennarar upp?

MYND/gva

Búist er við að margir leikskólakennarar í Reykjavík og eftilvill víðar, muni segja upp eftir að nefndin, sem borgarstjóri skipaði fyrir jól til að móta tillögur um kjör þeirra fyrir launamálaráðstefnu Sveitarfélaganna, sem haldin verður á morgun, komst ekki að neinni niðurstöðu. Vonast var til að tillögurnar yrðu stefnumótandi fyrir sveitarfélög almennt, en á ráðstefnunni verður ekki reynt að leiða til lykta deilur einstakra hópa við einstök sveitarfélög.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×