Innlent

Stálheppinn að hafa sloppið svo vel

Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, segir að sér líði vel miðað við aðstæður. Það sé stjanað við hann á spítalanum. Hann segist stálheppinn að hafa sloppið svo vel sem raun ber vitni. Þetta sagði hann á fréttamannafundi sem nú er í beinni á NFS.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×