Fyrsti sigur Nets á Dallas í sex ár 20. mars 2006 15:20 New Jersey vann sinn fyrsta sigur á Dallas í sex ár í nótt NordicPhotos/GettyImages Lið New Jersey Nets vann í nótt sinn fyrsta sigur á Dallas í heil sex ár þegar liðin áttust við í New Jersey og fóru leikar 100-89 fyrir heimamenn. Richard Jefferson skoraði 28 stig fyrir Nets, en Dirk Nowitzki skoraði 37 stig fyrir Dallas. Cleveland vann nauman sigur á LA Lakers 96-95. LeBron James skoraði 29 stig fyrir Cleveland, en Kobe Bryant skoraði 38 stig fyrir Lakers. Þá vann Atlanta nauman sigur á Orlando eftir framlengdan leik 108-107. Joe Johnson skoraði 40 stig fyrir Atlanta, en Jameer Nelson skoraði 18 stig fyrir Orlando. Boston vann góðan útisigur á Indiana 103-88 og vann því alla leiki liðanna í vetur. Paul Pierce skoraði 22 stig fyrir Boston, en Peja Stojakovic skoraði 16 stig fyrir Indiana. Minnesota lagði Sacramento 95-89, þar sem Kevin Garnett átti sinn besta leik á tímabilinu og skoraði 37 stig og hirti 10 fráköst fyrir Minnesota. Mike Bibby skoraði 35 stig fyrir Sacramento. Washington lagði Chicago 113- 104. Gilbert Arenas skoraði 29 stig fyrir Washington, en Ben Gordon skoraði 20 stig fyrir Chicago. Philadelphia tapaði fjórða leik sínum í röð þegar liðið lá fyrir Golden State á útivelli 98-89. Chris Webber skoraði 21 stig fyrir Philadelphia, en Mike Dunleavy skoraði 28 stig og hirti 10 fráköst fyrir Golden State. Memphis lagði Utah 90-84. Pau Gasol skoraði 15 stig, hirti 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar fyrir Memphis og Chucky Atkins skoraði 20 stig. Carlos Boozer skoraði 19 stig og hirti 9 fráköst hjá Utah og Mehmet Okur skoraði 17 stig og hirti 13 fráköst. Loks vann Miami sigur á New York 111-100 á útivelli og var þetta 15. sigur Miami í síðustu 16 leikjum liðsins. Dwayne Wade fór á kostum eins og venjulega og skoraði 30 stig fyrir Miami, en Eddy Curry skoraði 18 stig fyrir heimamenn. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira
Lið New Jersey Nets vann í nótt sinn fyrsta sigur á Dallas í heil sex ár þegar liðin áttust við í New Jersey og fóru leikar 100-89 fyrir heimamenn. Richard Jefferson skoraði 28 stig fyrir Nets, en Dirk Nowitzki skoraði 37 stig fyrir Dallas. Cleveland vann nauman sigur á LA Lakers 96-95. LeBron James skoraði 29 stig fyrir Cleveland, en Kobe Bryant skoraði 38 stig fyrir Lakers. Þá vann Atlanta nauman sigur á Orlando eftir framlengdan leik 108-107. Joe Johnson skoraði 40 stig fyrir Atlanta, en Jameer Nelson skoraði 18 stig fyrir Orlando. Boston vann góðan útisigur á Indiana 103-88 og vann því alla leiki liðanna í vetur. Paul Pierce skoraði 22 stig fyrir Boston, en Peja Stojakovic skoraði 16 stig fyrir Indiana. Minnesota lagði Sacramento 95-89, þar sem Kevin Garnett átti sinn besta leik á tímabilinu og skoraði 37 stig og hirti 10 fráköst fyrir Minnesota. Mike Bibby skoraði 35 stig fyrir Sacramento. Washington lagði Chicago 113- 104. Gilbert Arenas skoraði 29 stig fyrir Washington, en Ben Gordon skoraði 20 stig fyrir Chicago. Philadelphia tapaði fjórða leik sínum í röð þegar liðið lá fyrir Golden State á útivelli 98-89. Chris Webber skoraði 21 stig fyrir Philadelphia, en Mike Dunleavy skoraði 28 stig og hirti 10 fráköst fyrir Golden State. Memphis lagði Utah 90-84. Pau Gasol skoraði 15 stig, hirti 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar fyrir Memphis og Chucky Atkins skoraði 20 stig. Carlos Boozer skoraði 19 stig og hirti 9 fráköst hjá Utah og Mehmet Okur skoraði 17 stig og hirti 13 fráköst. Loks vann Miami sigur á New York 111-100 á útivelli og var þetta 15. sigur Miami í síðustu 16 leikjum liðsins. Dwayne Wade fór á kostum eins og venjulega og skoraði 30 stig fyrir Miami, en Eddy Curry skoraði 18 stig fyrir heimamenn.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira