Stóru orðin ekki spöruð á Alþingi 10. mars 2006 13:15 MYND/Vilhelm Gunnarsson Stóru orðin voru ekki spöruð á Alþingi í morgun þegar umræðu um vatnalögin var haldið áfram. Iðnaðarráðherra sagði ekki stein standa yfir steini í málflutningi stjórnarandstöðunnar. Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, kvaddi sér fyrst hljóðs í morgun til að ræða störf þingsins. Hann sagði liggja fyrir samkomulag aðila EES samningsins um hvað ætti að vera innihald laga sem byggðu á vatnstilskiipun Evrópusambandsins. Hann spurði því iðnaðarráðherra hvort þetta væri rétt og hvort ekki ætti þá að fresta frekari umræðu um frumvarpið. Guðlaugur Þór Þórðarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sagði stjórnarandstæðinga beita málþófi sem væri ólíðandi. Kolbrún Halldórsdóttir, vinstri grænum, sagði þingmann hafa verið í ójafnvægi í pontu. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra, kom loks í pontu og sagði að með frumvarpinu væri aðeins verið að gera formbreytingu. Stjórnarandstaðan héldi því fram að verið væri að skerða almennings- og umhverfisrétt sem væri rangt og þeir vissu það. Hún sagði ekki standa stein yfir steini í málflutninginum. Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokks, sagði Vinstri græna vilja þjóðnýta auðlindina líkt og í Sovétríkjunum forðum. Hann sagði Samfylkinguna fylgja með og ekki vita hvaðan á sig stæði veðrið. Magnús Þór Hafsteinsson, þingmaður Frjálslyndra, sagði um einkavæðingu vatns að ræða og fyrr myndi hann dauður liggja en að taka þátt í að samþykkja það á Alþingi. Fundarhlé er nú á Alþingi en fundur hefst aftur kl. 13.45. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Sjá meira
Stóru orðin voru ekki spöruð á Alþingi í morgun þegar umræðu um vatnalögin var haldið áfram. Iðnaðarráðherra sagði ekki stein standa yfir steini í málflutningi stjórnarandstöðunnar. Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, kvaddi sér fyrst hljóðs í morgun til að ræða störf þingsins. Hann sagði liggja fyrir samkomulag aðila EES samningsins um hvað ætti að vera innihald laga sem byggðu á vatnstilskiipun Evrópusambandsins. Hann spurði því iðnaðarráðherra hvort þetta væri rétt og hvort ekki ætti þá að fresta frekari umræðu um frumvarpið. Guðlaugur Þór Þórðarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sagði stjórnarandstæðinga beita málþófi sem væri ólíðandi. Kolbrún Halldórsdóttir, vinstri grænum, sagði þingmann hafa verið í ójafnvægi í pontu. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra, kom loks í pontu og sagði að með frumvarpinu væri aðeins verið að gera formbreytingu. Stjórnarandstaðan héldi því fram að verið væri að skerða almennings- og umhverfisrétt sem væri rangt og þeir vissu það. Hún sagði ekki standa stein yfir steini í málflutninginum. Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokks, sagði Vinstri græna vilja þjóðnýta auðlindina líkt og í Sovétríkjunum forðum. Hann sagði Samfylkinguna fylgja með og ekki vita hvaðan á sig stæði veðrið. Magnús Þór Hafsteinsson, þingmaður Frjálslyndra, sagði um einkavæðingu vatns að ræða og fyrr myndi hann dauður liggja en að taka þátt í að samþykkja það á Alþingi. Fundarhlé er nú á Alþingi en fundur hefst aftur kl. 13.45.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Sjá meira