Innlent

Iðnaðarnefnd verður kölluð saman

Birkir J. Jónsson, formaður Iðnaðarnefndar Alþingis, hyggst kalla nefndina saman í næstu viku til að fjalla um nýfram konmar upplýsingar varðandi áhættu vegna Kárahnjúkavirkjunar, þar sem jarðfræðilegar aðstæður á svæðinu virðast ekki vera jafn traustar og fyrri upplýsingar til Alþingis höfðu gefið til kynna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×