Enskir framherjar eru eins og hnefaleikamenn 24. mars 2006 15:30 Jose Reina átti ekki til orð þegar hann varð fyrst vitni að hörkunni í ensku úrvalsdeildinni NordicPhotos/GettyImages Spænski markvörðurinn Jose Reina hjá Liverpool stefnir óðfluga á að verða fyrsti markvörðurinn í sögu Liverpool til að halda hreinu í fleiri en 34 leikjum á einu keppnistímabili, en sá árangur hefur þrisvar náðst í sögu félagsins. Reina segir það hafa verið hálfgert áfall fyrir sig þegar hann kynntist hörkunni í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa leikið á Spáni áður. Reina hefur ásamt félögum sínum Jerzy Dudek og Scott Carson, þegar haldið hreinu í 30 leikjum á tímabilinu, en það er besti árangur í sögu Liverpool síðan hinn skrautlegi Bruce Grobbelaar gerði það árið 1984. "Það er ekki hægt að eigna mér allan heiðurinn að því að halda markinu hreinu, enda er það samvinna liðsins sem gerir það að verkum. Það er auðvitað allt annað að vera markvörður hjá stórliði en hjá smáliði, því oft í vetur hef ég nánast ekki haft neitt að gera. Þegar maður er markvörður stórliðs þarf maður hinsvegar að hafa einbeitinguna í 100% lagi alla leiki, því oft þarf maður kannski bara að taka á honum stóra sínum einu sinni - og þá er eins gott að verja," sagði Reyna, sem sagði viðbrigðin að koma í enska boltan líkjast meira áfalli en viðbrigðum. "Enska úrvalsdeildin er gríðarlega hörð deild og eiginlega allt of hörð. Það er hreint ótrúlegt. Stundum eru vítateigarnir eins og hnefaleikahringir, enda eru framherjarnir í ensku úrvalsdeildinni byggðir eins og hnefaleikamenn og spila líka þannig - og þá meina ég án hanska," sagði Reina forviða. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Sjá meira
Spænski markvörðurinn Jose Reina hjá Liverpool stefnir óðfluga á að verða fyrsti markvörðurinn í sögu Liverpool til að halda hreinu í fleiri en 34 leikjum á einu keppnistímabili, en sá árangur hefur þrisvar náðst í sögu félagsins. Reina segir það hafa verið hálfgert áfall fyrir sig þegar hann kynntist hörkunni í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa leikið á Spáni áður. Reina hefur ásamt félögum sínum Jerzy Dudek og Scott Carson, þegar haldið hreinu í 30 leikjum á tímabilinu, en það er besti árangur í sögu Liverpool síðan hinn skrautlegi Bruce Grobbelaar gerði það árið 1984. "Það er ekki hægt að eigna mér allan heiðurinn að því að halda markinu hreinu, enda er það samvinna liðsins sem gerir það að verkum. Það er auðvitað allt annað að vera markvörður hjá stórliði en hjá smáliði, því oft í vetur hef ég nánast ekki haft neitt að gera. Þegar maður er markvörður stórliðs þarf maður hinsvegar að hafa einbeitinguna í 100% lagi alla leiki, því oft þarf maður kannski bara að taka á honum stóra sínum einu sinni - og þá er eins gott að verja," sagði Reyna, sem sagði viðbrigðin að koma í enska boltan líkjast meira áfalli en viðbrigðum. "Enska úrvalsdeildin er gríðarlega hörð deild og eiginlega allt of hörð. Það er hreint ótrúlegt. Stundum eru vítateigarnir eins og hnefaleikahringir, enda eru framherjarnir í ensku úrvalsdeildinni byggðir eins og hnefaleikamenn og spila líka þannig - og þá meina ég án hanska," sagði Reina forviða.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Sjá meira