Stytta af Karl Malone afhjúpuð í Salt Lake City 24. mars 2006 13:01 Malone hélt ræðu fyrir utan Delta Center í gær, þar sem hann spilaði lengst af á ferlinum. Í baksýn má sjá hluta af styttunni. NordicPhotos/GettyImages Sérstök athöfn var haldin fyrir leik Utah Jazz og Washington Wizards í nótt til að heiðra Karl Malone sem lék með liði Utah í 18 af þeim 19 árum sem hann spilaði í NBA deildinni á ferlinum. Treyja Malone var hengd upp í rjáfur í Delta Center og stytta úr bronsi afhjúpuð af honum fyrir utan höllina, við hlið styttunnar sem fyrir skömmu var afhjúpuð af félaga hans John Stockton. Karl Malone er annar stigahæsti leikmaður NBA deildarinnar frá upphafi á eftir Kareem Abdul-Jabbar, en hann og John Stockton mynduðu líklega skæðasta tvíeyki í sögu NBA. Þeir hafa nú báðir fengið afhjúpaðar bronsstyttur af sér fyrir utan höllina, fengið götur nefndar eftir sér og einnig hafa treyjur þeirra verið hengdar upp hlið við hlið í rjáfri Delta Center þar sem þeir léku saman í 18 ár. Stockton og Malone stilltu sér upp í myndatöku í gær með litlar eftirlíkingar af bronsstyttunum sem nú standa af þeim félögum fyrir utan Delta Center í Salt Lake CityNordicPhotos/GettyImages Saman fleyttu þeir liði Utah Jazz tvisvar sinnum alla leið í úrslit NBA, en töpuðu í bæði skiptin fyrir Michael Jordan og félögum í Chicago Bulls. Malone var valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar árið 1997 og aftur árið 1999. "Hann bar þetta félag á herðum sér lengur en nokkur gerir sér grein fyrir og gerði það alltaf með mikilli reisn. Ég var bara heppinn að spila við hliðina á besta kraftframherja allra tíma í 18 ár," sagði John Stockton um félaga sinn. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Sjá meira
Sérstök athöfn var haldin fyrir leik Utah Jazz og Washington Wizards í nótt til að heiðra Karl Malone sem lék með liði Utah í 18 af þeim 19 árum sem hann spilaði í NBA deildinni á ferlinum. Treyja Malone var hengd upp í rjáfur í Delta Center og stytta úr bronsi afhjúpuð af honum fyrir utan höllina, við hlið styttunnar sem fyrir skömmu var afhjúpuð af félaga hans John Stockton. Karl Malone er annar stigahæsti leikmaður NBA deildarinnar frá upphafi á eftir Kareem Abdul-Jabbar, en hann og John Stockton mynduðu líklega skæðasta tvíeyki í sögu NBA. Þeir hafa nú báðir fengið afhjúpaðar bronsstyttur af sér fyrir utan höllina, fengið götur nefndar eftir sér og einnig hafa treyjur þeirra verið hengdar upp hlið við hlið í rjáfri Delta Center þar sem þeir léku saman í 18 ár. Stockton og Malone stilltu sér upp í myndatöku í gær með litlar eftirlíkingar af bronsstyttunum sem nú standa af þeim félögum fyrir utan Delta Center í Salt Lake CityNordicPhotos/GettyImages Saman fleyttu þeir liði Utah Jazz tvisvar sinnum alla leið í úrslit NBA, en töpuðu í bæði skiptin fyrir Michael Jordan og félögum í Chicago Bulls. Malone var valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar árið 1997 og aftur árið 1999. "Hann bar þetta félag á herðum sér lengur en nokkur gerir sér grein fyrir og gerði það alltaf með mikilli reisn. Ég var bara heppinn að spila við hliðina á besta kraftframherja allra tíma í 18 ár," sagði John Stockton um félaga sinn.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Sjá meira