Sport

Svíar unnu Spánverja, Ísland steinlá í Ríga

Sergio Ramos og Anders Svensson í kröppum dansi.
Sergio Ramos og Anders Svensson í kröppum dansi. MYND/AP

Johan Elmander skoraði fyrra markið á 10. mínútu fyrir Svía og Markus Allback bætti öðru við á 84. Þeir mæta væntanlega fullir sjálfstrausts til Íslands á miðvikudaginn. Ef ekki á illa að fara þá þurfa Íslendingar að hysja upp um sig brækurnar og gleyma óförum dagsins. Skotar unnu Frakka og England og Makedónar gerðu 0-0 jafntefli. Úrslit dagsins.

Íslendingar voru kjöldregnir af Lettum 4-0

A-riðill

Kasakstan 0 - 1 Pólland

Armenía 0 - 0 Finnland

Serbía 1 - 0 Belgía

Portúgal -ekki hafinn- Azerbaijan

B-riðill

Skotland 1 - 0 Frakkland

Færeyjar 0 - 1 Litháen

Ítalía 0 - 0 Ukraína

C-riðll

Moldava 2 - 2 Bosnía

Ungverjaland 0 - 1 Tyrkland

Greece 1 - 0 Norway

D-riðill

Wales 1 - 5 Slóvakía

Tékkland 7 - 0 San Marinó

Kýpur 5 - 2 Írland

E-riðill

Rússland 1 - 1 Ísrael

England 0 - 0 Macedonía

Króatía 7 - 0 Andorra

F-riðill

Danmörk 0 - 0 Norður Írand

Lettland 4 - 0 Ísland

Svíþjóð 2 - 0 Spánn

G-riðill

Rúmenía 3 - 1 Hvíta Rússland

Búlgaría 1 - 1 Holland

Slóvenía 2 - 0 Lúxemborg

Staðan í riðli Íslendinga:

Svíþjóð 9 stig eftir 3 leiki

Danmörk 4 stig eftir 2 leiki

Norður Írland 4 stig eftir 3 leiki

Lettland 3 stig eftir 2 leiki

Spánn 3 stig eftir 3 leiki

Ísland 3 stig eftir 3 leiki

Liechtenstein 0 stig eftir 2 leiki




Fleiri fréttir

Sjá meira


×