Lee Bowyer, leikmaður West Ham og fyrrum leikmaður Newcastle, var í dag sektaður um 1600 pund fyrir þátt sinn í slagsmálunum frægu við Kieron Dyer í fyrra, en dómsmáli í kjölfar þessa er nú lokið. Þessi upphæð er aðeins skiptimynt í samanburði við sektina sem hann þurfti að greiða enska knattspyrnusambandinu á sínum tíma, en Bowyer hefur þurft að punga út hátt í 300 þúsund pundum í sektir.
Bowyer enn sektaður

Mest lesið

Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum
Enski boltinn


Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag
Enski boltinn



Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ
Íslenski boltinn

Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano
Enski boltinn


Á að reka umboðsmanninn á stundinni
Enski boltinn

Arsenal að stela Eze frá Tottenham
Enski boltinn