Innlent

Sex milljónir til æskulýðsmála

Menntamálaráðherra hefur samþykkt úthlutun tæpra sex milljóna króna úr Æskulýðssjóði. Hæstan styrk, 650 þúsund krónur, fær Landssamband æskulýðsfélaga vegna undirbúnings landsverkefnisins "Enginn eins engum til meins".




Fleiri fréttir

Sjá meira


×