
Sport
Njarðvíkingar Íslandsmeistarar
Njarðvíkingar tryggðu sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla þegar liðið lagði Skallagrím í Borgarnesi í fjórðu viðureign liðanna 81-60. Njarðvíkingar eru vel að titlinum komnir eftir að frábær varnarleikur var lykillinn að fyrsta sigri félagsins á Íslandsmótinu síðan árið 2002. Brenton Birmingham hjá Njarðvík var kjörinn verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins.
Mest lesið





Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í
Enski boltinn




Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið
Enski boltinn

Fjögur lið sýnt LeBron áhuga
Körfubolti
Fleiri fréttir
×
Mest lesið





Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í
Enski boltinn




Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið
Enski boltinn

Fjögur lið sýnt LeBron áhuga
Körfubolti