Úrvalsdeildarlið Portsmouth hefur ráðið Tony Adams til starfa sem aðstoðarmann knattspyrnustjórans Harry Redknapp. Adams gerði garðinn frægan hjá Arsenal í mörg ár sem leikmaður, en hefur síðar m.a. stýrt liði Wycombe í neðri deildunum á Englandi og starfað sem þjálfari í Hollandi.
Tony Adams aðstoðar Redknapp

Mest lesið







Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United?
Enski boltinn

Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum
Íslenski boltinn


Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo
Enski boltinn