Þýski miðjumaðurinn Dietmar Hamann, sem verið hefur í röðum Liverpool síðustu ár, hefur gengið til liðs við Manchester City. Hamann var á dögunum kominn á fremsta hlunn með að fara til Bolton, en snerist hugur á síðustu stundu og fór til City í einhverjum snörustu félagaskiptum sem um getur í ensku úrvalsdeildinni.
Hamann genginn í raðir Mancester City

Mest lesið




Wirtz strax kominn á hættusvæði
Enski boltinn



Frimpong strax úr leik hjá Liverpool
Enski boltinn


Féll fimm metra við að fagna marki
Fótbolti

Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá
Enski boltinn