Innlent

Tveir ökumenn sluppu ómeiddir

Ökumenn tveggja bíla sem ultu seint í gærkvöldi vegn óvæntrar hálku, sluppu ómeiddir en bílarnir eru hins vegar báðir stór skemmdir.

Annar valt út af Þrengslavegi en hinn út af Reykjanessbrautinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×