Innlent

Viðræður um framtíð varna Íslands verður fram haldið í dag og á morgun

Viðræður um framtíð varna Íslands verður fram haldið í dag og á morgun. Ekki er búist við að neinar niðurstöður liggi fyrir eftir fundinn í dag en vonast er til að á morgun hafi framtíðarhorfurnar eitthvað skýrst. Verktakar vinna nú hörðum höndum að því að pakka niður búslóðum varnarliðsmanna og flytur fyrsti hópur þeirra út í næsta mánuði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×