Innlent

Mikil aukning á milli ára

MYND/Sv.Þ

Barnarverndarnefndum landsins bárust tæpar fimmþúsund og níuhundruð tilkynningar vegna barna á síðasta ári. Það eru um fimmtíu prósent fleiri en árið 2004. Um helmingur tilkynninga var vegna áhættuhegðunar barns, þrjátíu prósent vegna vanrækslu og sextán prósent vegna ofbeldis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×