Heiðar minnkar muninn fyrir Fulham
Heiðar Helguson hefur minnkað muninn í 4-1 fyrir Fulham gegn Manchester United á Old Trafford. Skot Heiðars hrökk af Rio Ferdinand varnarmanni United og fram hjá Edwin van der Sar í markinu. Þetta er því annað árið í röð sem Heiðar skorar á Old Trafford.
Mest lesið




Wirtz strax kominn á hættusvæði
Enski boltinn



Frimpong strax úr leik hjá Liverpool
Enski boltinn


Féll fimm metra við að fagna marki
Fótbolti

Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá
Enski boltinn