Lokaæfingu hætt snemma vegna hörku 1. september 2006 18:39 Lawrie Sanchez ætlar ekki að vanmeta íslenska landsliðið NordicPhotos/GettyImages Lawrie Sanchez segir að norður-írska landsliðið sé að hugsa um þjóðarstoltið en ekki peningagræðgi nú þegar það leggur lokahönd á undirbúninginn fyrir fyrsta leik sinn í undankeppni EM gegn Íslendingum á morgun. Sanchez flautaði lokaæfinguna af snemma í dag, því honum þótti komið full mikið kapp í sína menn. Írska liðinu var í dag lofað bónus upp á rúma milljón punda ef það næði að komast upp úr riðli sínum í undankeppninni, en Sanchez segir leikmenn ekki spila með landsliðinu með það fyrir huga að græða peninga. "Leikmennirnir eru óðir og uppvægir í að spila fyrir hönd þjóðar sinnar og eru ekki að hugsa um peninga. Þeir eru fyrst og fremst að hugsa um að ná að spila eins marga landsleiki og þeir geta," sagði Sanchez, sem eins og áður sagði flautaði lokaæfinguna af fyrr en áætlað var í dag, því honum þótti kappið full mikið í sínum mönnum. "Þeir voru farnir að fljúga full hressilega í tæklingar fyrir minn smekk og ég vildi ekki missa einn þeirra í meiðsli rétt fyrir leik. Það er mikil samkeppni um stöður í liðinu og þeir sem eru fyrir utan liðið eru virkilega að láta finna fyrir sér," sagði Sanchez og bætti við að íslenska liðið væri sannarlega sýnd veiði en ekki gefin. "Við erum vissulega langt fyrir ofan Ísland á styrkleikalistanum, en ég held samt að íslenska liðið geti státað af mun fleiri leikmönnum sem spila í sterkum deildum. Við ætlum engu að síður að koma út sem hetjur en ekki skúrkar á okkar heimavelli á morgun," sagði Sanchez. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Lawrie Sanchez segir að norður-írska landsliðið sé að hugsa um þjóðarstoltið en ekki peningagræðgi nú þegar það leggur lokahönd á undirbúninginn fyrir fyrsta leik sinn í undankeppni EM gegn Íslendingum á morgun. Sanchez flautaði lokaæfinguna af snemma í dag, því honum þótti komið full mikið kapp í sína menn. Írska liðinu var í dag lofað bónus upp á rúma milljón punda ef það næði að komast upp úr riðli sínum í undankeppninni, en Sanchez segir leikmenn ekki spila með landsliðinu með það fyrir huga að græða peninga. "Leikmennirnir eru óðir og uppvægir í að spila fyrir hönd þjóðar sinnar og eru ekki að hugsa um peninga. Þeir eru fyrst og fremst að hugsa um að ná að spila eins marga landsleiki og þeir geta," sagði Sanchez, sem eins og áður sagði flautaði lokaæfinguna af fyrr en áætlað var í dag, því honum þótti kappið full mikið í sínum mönnum. "Þeir voru farnir að fljúga full hressilega í tæklingar fyrir minn smekk og ég vildi ekki missa einn þeirra í meiðsli rétt fyrir leik. Það er mikil samkeppni um stöður í liðinu og þeir sem eru fyrir utan liðið eru virkilega að láta finna fyrir sér," sagði Sanchez og bætti við að íslenska liðið væri sannarlega sýnd veiði en ekki gefin. "Við erum vissulega langt fyrir ofan Ísland á styrkleikalistanum, en ég held samt að íslenska liðið geti státað af mun fleiri leikmönnum sem spila í sterkum deildum. Við ætlum engu að síður að koma út sem hetjur en ekki skúrkar á okkar heimavelli á morgun," sagði Sanchez.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira