Innlent

Bílslys á Reykjanesbrautinni.

Maður var fluttur alvarlega slasaður á slysadeild Landspítalans á fimmta tímanum í dag eftir að jeppabifreið hans valt á Reykjanesbrautinni, rétt vestan við Grindavíkurafleggjarann. Orsök slyssins eru enn ókunn en ökumaðurinn var einn í bílnum og komu ekki aðrir bílar við sögu. Málið er í rannsókn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×