Innlent

Háskólinn í Reykjavík fer í Morgunblaðshúsið

Háskólinn í Reykjavík flytur hluta starfsemi sinnar í Morgunblaðshúsið í Kringlunni næsta sumar. Skólinn hefur leigt húsnæðið af Klasa, eiganda hússins, og notar það þar til nýtt hús Háskólans í Reykjavík í Vatnsmýri verður tekið í notkun árið 2009.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×