Þrjú trúfélög fá vonir um lóðir 26. janúar 2006 20:47 Hof rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar rís að öllum líkindum við Landakotskirkju. MYND/Valli Rússneska rétttrúnaðarkirkjan gæti fengið að reisa guðshús við Landakotskirkju, ásatrúarmenn gætu reist hof í Öskjuhlíðinni og múslímar mosku í Elliðaárdalnum ef hugmyndir skipulagssviðs Reykjavíkurborgar ná fram að ganga. Skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur lagt fram mögulegt staðaval þriggja lóða fyrir Rússnesnku rétttrúnaðar kirkjuna, Ásatrúarmenn og félag íslenskra múslima. Tillaga hefur verið gerð um það að guðshús rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar rísi við Landakotskirkju. Rússneska rétttrúnaðar kirkjan hefur sótt um þúsund til 1.500 fermetra lóð undir 400 til 600 fermetra kirkju. Fyrir utan Landakotstúnið er líka hugsanleg lóð undir kirkjuna í Leynimýri í Öskjuhlíð fyrir ofan fyrirhugaðan duftkirkjugarð. Þar hefur líka verið hugsuð lóð fyrir Ásatrúarmenn sem hafa sótt um 1.500 til 2.000 fermetra lóð í Reykjavík fyrir hof sem yrði um 600 til 800 fermetrar að stærð. Félag múslima hefur sótt um lóð fjögur til fimm þúsund fermetra lóð undir moskvu og tilheyrandi byggingar sem samtals yrðu yfir tvö þúsund fermetrar að stærð. Möguleg staðsetning þeirrar lóðar er við gatnamót Stekkjabakka og Breiðholtsbrautar. "Þetta er svona fimm ára bið. En það er stórfínt að það komi á þessum tíma. Við erum vonandi sterkari núna og getum farið að byggja núna," segir Salmann Tamimi, formaður félags múslima, sem líst mjög vel á staðsetninguna. "Þetta er menningarmiðstöð fyrir múslima og alla Íslendinga." Fréttir Innlent Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Sjá meira
Rússneska rétttrúnaðarkirkjan gæti fengið að reisa guðshús við Landakotskirkju, ásatrúarmenn gætu reist hof í Öskjuhlíðinni og múslímar mosku í Elliðaárdalnum ef hugmyndir skipulagssviðs Reykjavíkurborgar ná fram að ganga. Skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur lagt fram mögulegt staðaval þriggja lóða fyrir Rússnesnku rétttrúnaðar kirkjuna, Ásatrúarmenn og félag íslenskra múslima. Tillaga hefur verið gerð um það að guðshús rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar rísi við Landakotskirkju. Rússneska rétttrúnaðar kirkjan hefur sótt um þúsund til 1.500 fermetra lóð undir 400 til 600 fermetra kirkju. Fyrir utan Landakotstúnið er líka hugsanleg lóð undir kirkjuna í Leynimýri í Öskjuhlíð fyrir ofan fyrirhugaðan duftkirkjugarð. Þar hefur líka verið hugsuð lóð fyrir Ásatrúarmenn sem hafa sótt um 1.500 til 2.000 fermetra lóð í Reykjavík fyrir hof sem yrði um 600 til 800 fermetrar að stærð. Félag múslima hefur sótt um lóð fjögur til fimm þúsund fermetra lóð undir moskvu og tilheyrandi byggingar sem samtals yrðu yfir tvö þúsund fermetrar að stærð. Möguleg staðsetning þeirrar lóðar er við gatnamót Stekkjabakka og Breiðholtsbrautar. "Þetta er svona fimm ára bið. En það er stórfínt að það komi á þessum tíma. Við erum vonandi sterkari núna og getum farið að byggja núna," segir Salmann Tamimi, formaður félags múslima, sem líst mjög vel á staðsetninguna. "Þetta er menningarmiðstöð fyrir múslima og alla Íslendinga."
Fréttir Innlent Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Sjá meira