Þýska stöðin ZDF heldur því fram í dag að hún hafi heimildir fyrir því að þýski miðjumaðurinn Michael Ballack hjá Bayern Munchen sé þegar búinn að samþykkja fjögurra ára samning við Englandsmeistara Chelsea og segir að nú eigi aðeins eftir að skrifa undir samninginn. Forráðamenn Chelsea hafa ekki fengist til að tjá sig um málið frekar en umboðsmaður hins 29 ára gamla leikmanns.
Ballack hefur samþykkt fjögurra ára samning við Chelsea

Mest lesið


Barcelona biður UEFA um leyfi
Fótbolti




Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi
Íslenski boltinn


Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn
Handbolti


Fleiri fréttir
