Litháenski körfuboltamaðurinn Sarunas Marciulionis verður sérstakur heiðursgestur á lokahófi KKÍ sem fram fer á Radison SAS hótelinu á föstudagskvöldið. Marciulionis gerði garðinn frægan í NBA deildinni á árum áður og lék meðal annars með Golden State Warriors, Seattle Supersonics og Sacramento Kings. Hann vann einnig til gullverðlauna með Sovétmönnum á Ólympíuleikunum árið 1988.
Marciulionis heiðursgestur á lokahófi KKÍ

Mest lesið





Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button
Íslenski boltinn



Hólmbert skiptir um félag
Fótbolti

Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs
Körfubolti

„Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“
Fótbolti