Ecclestone hraunar yfir Bandaríkjamenn 23. júní 2006 15:05 Bernie Ecclestone vandar Bandaríkjamönnunum ekki kveðjurnar NordicPhotos/GettyImages Formúlumógúllinn Bernie Ecclestone hefur nú kastað olíu á eldinn þegar kemur að keppnishaldi í Bandaríkjunum á heimsmeistaramótinu í Formúlu 1. Hin árlega keppni þar í landi fer fram 2. júlí, en það er síðasta keppnin þar í landi á gildandi samningi og miklar umræður hafa verið um að hún gæti orðið sú síðasta. Flestum er í fersku minni hvernig keppnin þar í landi fór í fyrra, þegar aðeins sex bílar tóku þátt eftir að restin neitaði að ræsa af öryggisástæðum. Bandarískir áhorfendur urðu æfir í kjölfarið, heimtuðu að fá miða sína endurgreidda og sóru þess eið að stíga aldrei fæti inn á Indianapolis-brautina. Nú hefur Bernie Ecclestone varpað sprengju á Kanann og segir að aðstandendur keppninnar þar í landi eigi ekki von á neinum greiðum frá sér þegar kemur að því að endurnýja samningana í sumar. "Það skiptir Formúlu 1 engu máli hvort keppt er í Bandaríkjunum eður ei og því ætlum við ekki að gera þeim neina greiða. Hvað fáum við svosem frá Ameríku? Gremju, það er allt og sumt. Ef maður bíður góðann daginn á vitlausum tíma í Bandaríkjunum - fær maður lögsókn í hausinn. Við fáum enga styrktaraðila þarna, fáum ekkert út úr sjónvarpsréttinum - og þegar allt kemur til alls, erum við með fleiri áhorfendur á Möltu en nokkurn tímann í Bandaríkjunum," sagði Ecclestone og skóf ekki af svörum sínum."Ef Bandaríkjamenn vilja hinsvegar halda áfram að halda kappaksturinn þar í landi, er ég meira en fús til að ræða við þá og mun líka gera það næst þegar ég fer þangað. Ég hef átt ágætis samstarf við forráðamenn Indianapolis og ég er því viss um að við munum eiga góða fundi þar þegar að því kemur." Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Formúlumógúllinn Bernie Ecclestone hefur nú kastað olíu á eldinn þegar kemur að keppnishaldi í Bandaríkjunum á heimsmeistaramótinu í Formúlu 1. Hin árlega keppni þar í landi fer fram 2. júlí, en það er síðasta keppnin þar í landi á gildandi samningi og miklar umræður hafa verið um að hún gæti orðið sú síðasta. Flestum er í fersku minni hvernig keppnin þar í landi fór í fyrra, þegar aðeins sex bílar tóku þátt eftir að restin neitaði að ræsa af öryggisástæðum. Bandarískir áhorfendur urðu æfir í kjölfarið, heimtuðu að fá miða sína endurgreidda og sóru þess eið að stíga aldrei fæti inn á Indianapolis-brautina. Nú hefur Bernie Ecclestone varpað sprengju á Kanann og segir að aðstandendur keppninnar þar í landi eigi ekki von á neinum greiðum frá sér þegar kemur að því að endurnýja samningana í sumar. "Það skiptir Formúlu 1 engu máli hvort keppt er í Bandaríkjunum eður ei og því ætlum við ekki að gera þeim neina greiða. Hvað fáum við svosem frá Ameríku? Gremju, það er allt og sumt. Ef maður bíður góðann daginn á vitlausum tíma í Bandaríkjunum - fær maður lögsókn í hausinn. Við fáum enga styrktaraðila þarna, fáum ekkert út úr sjónvarpsréttinum - og þegar allt kemur til alls, erum við með fleiri áhorfendur á Möltu en nokkurn tímann í Bandaríkjunum," sagði Ecclestone og skóf ekki af svörum sínum."Ef Bandaríkjamenn vilja hinsvegar halda áfram að halda kappaksturinn þar í landi, er ég meira en fús til að ræða við þá og mun líka gera það næst þegar ég fer þangað. Ég hef átt ágætis samstarf við forráðamenn Indianapolis og ég er því viss um að við munum eiga góða fundi þar þegar að því kemur."
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira