Innlent

Óvíst með loðnukvótann

Loðna
Loðna Mynd/Vilhelm

Ekkert liggur enn fyrir um það hvort, eða hvenær kvóti verður gefinn út fyrir loðnuvertíðina í vetur þar sem Hafrannsóknastofnun hefur ekki enn náð nægilegum stofnmælingum til að geta metið veiðiþol stofnsins. Skip hafa nú orðið vör við loðnu úr af Norðurlandi og austur fyrir Langanes, og nokkur skip, sem hafa takmarkaðar veiðiheimildir gegn því að stunda leit, hafa fengið slatta hér og þar, en loðnan hefur verið full af átu og ekki hentað til fyrstingar til manneldis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×