Erlent

Námumönnum bjargað

Búið er að bjarga öllum upp úr kanadískri námu þar sem eldur kviknaði í gærmorgun. Alls voru 72 námamenn í námunni þegar eldurinn braust út og leituðu þeir skjóls í sérstökum öryggisherbergjum. Þar dvöldu þeir á meðan eldurinn var slökktur. Að sögn námufélagsins eru allir námamennirnir við góða heilsu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×